IMGP2827Um helgina var Íslandsmót yngriflokka, (U13, U15, U18 og U21) haldið í  húsakynnum júdódeildar Ármanns.  Keppendur voru alls 106 frá 10 júdóklúbbum og var hart barist. Úrslit mótsins er að finna í tenglum hér að neðan en einnig er hægt að skoða skemmtilegar myndir frá mótinu sem Davíð Áskelsson tók.

Úrslit í einstaklingskeppni

Í sveitakeppni voru úrslit eftirfarandi: