Hillerod 2015Hillerød International Judo Cup verður haldið á morgun, laugardaginn 14.nóv. og munu allnokkrir keppendur frá Íslandi verða á meðal þátttakenda. Þetta er fjölmennasta Youth mót sem haldið er í Danmörku ár hvert og er keppt í U15, U18,U21 árs aldursflokkum. Á meðal þátttakenda eru keppendur frá Draupni, Júdódeild Selfoss og JR en mörg unadanfarin ár hafa Íslenskir keppendur verið fjölmennir á þessu móti og unnið til fjölda verðlauna.

  • Published On: 15. júní 2022
  • Published On: 23. maí 2022
  • Published On: 22. maí 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt