MittersillÍ morgun fóru sex Íslenskir judomenn til Austurríkis í æfingabúðirnar í Mittersill og mun æfa þar næstu fimm daga tvisvar á dag ásamt mörgum bestu judomönnum heims en þetta eru öflugustu æfingabúðirnar ár hvert á vegum EJU. Þátttaka okkar manna er meðal annars undirbúningur þeirra fyrir Reykjavík Judo Open sem haldið verður 23. jan. í Laugardalshöllinni. Þeir sem fóru eru Þormóður Jónsson, Sveinbjörn Iura, Egill Blöndal, Gísli Vilborgarson og Breki Bernharðsson. Logi Haraldsson átti einning að vera í hópnum en komst ekki með.

  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 19. september 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt