rig-2016-600Reykjavík Judo Open hefst eftir aðeins tvo daga. Hér er keppendalistinn en erlendir þátttakendur eru um þrjátíu og á meðal þeirra gríðasterkir keppendur og verðlaunahafar frá European Cup mótaröðinni. Allir okkar bestu keppendur verða með og munu þeir etja kappi við erlendu gestina. Mótið er á laugardaginn í Laugardalshöllinni og hefst kl. 10:00 með forkeppni sem lýkur um kl. 13.00. Brons og úrslitaviðureignir hefjast svo kl. 15:15 og mótslok um kl. 17:00. Nú fjölmennum við í höllina og styðjum okkar menn.

Keppendur RIG JUDO 2016