rig 16Ráðstefna Reykjavíkurleikana (RIG) verður haldin í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 21.janúar kl.17-21. Þar verða flutt nokkur erindi og á meðal fyrirlesara verður Breski spretthlauparinn Dwain Chambers. Chambers byrjaði að keppa aftur árið 2006 og hefur síðan þá unnið til fjölda verðlauna m.a. silfur á Heimsmeistaramótinu innanhúss 2008, gull á Evrópumótinu innanhúss 2009 og varð Heimsmeistari innanhúss 2010.  Þeir sem áhuga hafa á því að sitja ráðstefnuna geta keypt miða á midi.is en dagskrá má finna hér.

 

 

Upplýsingar um Reykjavíkurleikana má finna á eftirfarandi miðlum:

Upplýsingasíða á ensku www.rig.is

Miðasala á midi.is

Facebook

Twitter

Instagram

Youtube