16.apríl 2016
Íslandsmót karla og kvenna verður haldið í Laugardalshöllinni í dag og hefst það kl. 10. Hér er uppfærð dagskrá og hér er hægt að fylgjast með keppninni.