Íslandsmót IM yngri 2016í yngri aldursflokkum verður haldið laugardaginn 30. apríl n.k. í Laugabóli hjá Júdódeild Ármanns. Keppt verður á tveimur völlum og í eftirfarandi aldursflokkum: U13 (11-12 ára), U15 (13-14 ára), U18 (15-17 ára), U21 (15-20 ára). Einnig verður keppt í sveitakeppni sömu aldursflokka. Vigtun í JR föstudaginn 29. apríl frá 18-19 eða á mótsstað á keppnisdegi frá kl. 8:30-9:00.