2016-04-02 10.31.47Páskamót JR og Góu var haldið um helgina og voru keppendur tæplega hundrað og komu þeir allstaðar af landinu. Páskamótið sem er vinsælasta mót ársins hjá yngri júdó iðkendunum og jafnframt eitt fjölmennasta mót ársins fór vel fram og keppendur virkilega góðir og sýndu flott tilþrif. JR þakkar öllum veitta aðstoð við framkvæmd  mótsins. Hér eru úrslitin.