NM 2016Nú eru aðeins tvær sameiginlegar æfingar eftir fram að Norðurlandameistaramótinu sem haldið verður dagana 20-22 maí. Fyrri æfingin verður á morgun laugardaginn 14. maí hjá JR og er hún frá kl.  kl. 13-14:30 og sú seinni sem er þá sú sjötta í röðinni verður haldin mánudaginn 16. maí og einnig hjá JR og er hún frá kl. 17:30-19:00.  Æfingarnar eru fyrir 15 ára og eldri og öllum velkomið að taka þátt en gert er ráð fyrir að þeir sem valdir hafa verið til að keppa á NM verði með. Hér má sjá keppendalistaU18/U21 og Sen/Veterans á NM 2016.