gisli-im-2016Gísli Vilborgarson og þjálfarainn hans Björn Halldórsson fara í fyrramálið til Skotlands en Gísli mun keppa næsta laugardag á Glasgow European judo Open. Gísli keppir í -73 kg flokki og eru tæplega þrátíu keppendur skráðir til leiks í flokknum. Annað kvöld kl. 20.00 verður dregið og þá má sjá dráttinn hér og jafnfram hægt að fylgjast með keppnisframvindunni.  Keppnin hefst kl. 8:30 á laugardagsmorgni að Ísl. tíma og hér er bein útsending frá mótinu.

  • Published On: 21. nóvember 2022
  • Published On: 17. nóvember 2022
  • Published On: 7. nóvember 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt