Vigtun fyrir Reykjavík Judo Open fer fram hjá JR í Ármúla 17 frá kl. 18-19 á morgun föstudag 27. janúar.