Það fóru fjórir þátttakendur frá Íslandi, þeir Gísli Vilborgarson, Logi Haraldsson, Sveinbjörn Iura og Ægir Valsson á OTC í Nymburk í Tékklandi. Æfingabúðirnar standa yfir dagana 6. til 12. mars og eru gríðalega sterkar og fjölmennar en búist var við um 600 þátttakendum og meðal þeirra margir af bestu judo mönnum og konum heims. Hér má sjá umfjöllun um OTC Nymburk og myndir af æfingu.

  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 19. september 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt