Hér er tímaáætlun Íslandsmóts karla og kvenna í judo 2017 sem haldið verður næsta sunnudag í Laugardalshöllinni.
Allir okkar bestu keppendur verða á meðal þátttakenda sem eru um sextíu manns.
Framundan er Norðurlandamót í Svíþjóð um miðjan maí og síðan Smáþjóðaleikarnir í lok maí og verðu landslið á þau mót valin af loknu ÍM.

Vigtun hjá JR laugardaginn 29. apríl frá kl. 17:00 – 17:30 (Óformleg vigtun frá 16:30 – 17:00)