Í gær, laugardaginn 13 apríl fór fram Íslandsmót yngri flokka en mótið fór fram í húskynum Judodeildar Ármanns í Laugardal.

Úrslit mótsins

Bein útsending var frá mótinu og er hægt að horfa á það hér að neðan.