Stjórn júdódeildar Draupnis og aðalstjórn KA hafa sameiginlega ákveðið að hefja aftur æfingar í júdó undir merkjum KA. Júdódeild Draupnis verður lögð niður og allir iðkendur Draupnis munu ganga í júdódeild KA og keppa fyrir þeirra hönd frá og með komandi hausti. Í sumar voru liðin 40 ár frá því að júdódeild KA var stofnuð og hafa margir framúrskarandi og frábærir íþróttamenn í gegnum tíðina keppt í júdó undir merkjum KA, bæði hér innanlands, sem og á stórmótum erlendis með frábærum árangri.

  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 19. september 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt