Landsliðsþjálfarar okkar þau Anna Víkingsdóttir, Hermann Unnarsson og Jón Þórarinsson munu um næstu helgi taka þát í þjálfaranámskeiði sem haldið verður í Lindesberg í Síþjóð undir leiðsögn Dr. Michail Tonkonogi og Jane Bridge 8. dan en hún varaforseti EJU og sér um menntunnarmál á þeirra vegum.

  • Published On: 19. september 2022
  • Published On: 14. september 2022
  • Published On: 12. september 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt