JSÍ dómararnir þeir Birki Jóakimsson og Björn Sigurðarson taka nú þátt í IJF dómara og þjálfararáðstefnu sem haldin er í Mittersill samhliða OTC æfingabúðunum þar. Þar er farið yfir allar helstu áherslur í dómgæslu og breytingar á dómarareglunum sem nú taka gildi og munu þeir félagar síðan koma þeim upplýsingum áfram á dómara og þjálfaranámskeiði JSÍ. Á myndinni sem hér til hliðar má greina þá félaga en hér eru fleiri myndir frá ráðstefnunni

  • Published On: 19. september 2022
  • Published On: 14. september 2022
  • Published On: 12. september 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt