Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur gefið út yfirlýsingu vegna frásagna kvenna í íþróttahreyfingunni um ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir innan hreyfingarinnar. Judosamband Íslands tekur heilshugar undir þessa yfirlýsingu frá ÍSÍ og leggur áherslu á að ofbeldi verður aldrei liðið innan okkar íþróttar né innan íþróttahreyfingarinnar í heild.
Hér er yfirlýsing ÍSÍ í heild sinni og hér eru svo upplýsingar um forvarnir og fræðslu.

  • Published On: 21. nóvember 2022
  • Published On: 17. nóvember 2022
  • Published On: 7. nóvember 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt