Hrafn, Grímur og Garðar Skaptason þjálfari UMFS.

Grímur Ívarsson var staddur á landinu í janúar og tók þátt í Reykjavík Judo Open en hann býr nú sem stendur í Danmörku. Hann notaði tækifærið og tók 1. dan prófið í dag en hann hafði ekki komið því við fyrr en nú en hann var fyrir löngu búinn að uppfylla öll skilyrði sem til þurftu. Prófið stóðs Grímur með glæsibrag. Uke hjá honum var Hrafn Arnarsson. Til hamingju með áfangann Grímur.