Vormót seniora var haldið að þessu sinni á Akureyri. Mótið var tekið upp á KA-TV. Þrátt fyrir að það hafi ekki mikið verið auglýst vara gaman að sjá að áhorf fór aldrei undir 25 allan tíman sem upptakan var í gangi.  Hægt er að horfa á allt mótið hér að neðan. Að móti loknu á keppnisstað var sameiginleg/landsliðs æfing sem Jón Þór Þórarinsson og Anna Soffía Víkingsdóttir sáu um.