Landsliðsæfingarnar sem haldnar eru í JR á föstudögum kl 18:30-20:30 og eru fyrst og fremst randori æfingar, eru opnar öllum iðkendum fimmtán ára og eldri. Það styttist í Haustmótið sem haldið verður á Selfossi  en það er eitt af fjórum punktamótum JSÍ og gera landsliðsþjálfarar þá kröfu að landsliðsfólk og verðandi landsliðsfólk taki þátt í þeim mótum en þau eru, Haustmót, RIG, Íslandsmót og Vormót.

 

  • Published On: 21. nóvember 2022
  • Published On: 17. nóvember 2022
  • Published On: 7. nóvember 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt