Frá Haustmótinu 2017 +90 kg Egill, Þormóður og Hugo

Haustmót JSÍ  í karla og kvenna flokkum verður haldið á Selfossi 20. okt. þ.e. næsta laugardag og hefst kl. 12:00 og mótslok áætluð um kl. 15:30. Mótið verður haldið í íþróttahúsinu Vallskóla en ekki Iðu eins og áður kom fram. Vigtun á keppnisstað á keppnisdegi frá kl. 10:30- 11:00.  Hér er keppendalistinn.