Ægir Valsson verður á meðal þátttakenda á Opna Skoska sem haldið verður í Glasgow næsta laugardag. Hann keppir í -90 kg flokki og eru tuttugu keppendur skráðir í þann flokk. Frekari upplýsingar verða settar á vefinn þegar þær fást.

  • Published On: 19. september 2022
  • Published On: 14. september 2022
  • Published On: 12. september 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt