Afmælismót JSÍ í yngri aldursflokkum verður haldið á morgun 9. febrúar í Júdofélagi Reykjavíkur og hefst það kl. 10:00 í aldursflokkum 11-14 ára þ.e. U11 og U15 og lýkur henni um kl. 11:30. Vigtun á keppnisstað (JR) frá 9-9:30. Athugið að U18 og U21 geta vigtað sig á sama tíma.

Keppni U18 hefst kl. 12 og lýkur um kl. 14. Vigtun fyrir U18 og U21 er frá kl. 11-11:30.

Keppni U21 hefst kl. 14 og lýkur kl. 16. Vigtun 13-13:30.

Muna blár og hvítur júdobúningur eða bara hvítur. Ekki bara blár búningur