Afmælismót JSÍ í yngri flokkum (U13/U15/U18/U21) var haldið laugardaginn 9. febrúar. Keppendur voru um áttatíu frá öllum klúbbum landsins og stóð mótið frá kl. 10 til rúmlega 15. Þarna sáust margar spennandi og skemmtilegar viðureignir, glæsileg köst og flott gólfglíma. Hér eru nokkrar myndir frá mótinu og úrslitin.

  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 19. september 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt