Miðvikudaginn 10. apríl mun dómaranefnd JSÍ vera með dómaranámskeið og verður það haldið hjá JR og hefst það kl. 20. Farið verður yfir það nýjasta úr dómarareglunum og áherslur. Ásamt dómurum og tilvonandi dómurum er mikilvægt að þjálfarar mæti einnig sem og helstu keppendur 15 ára og eldri.