Vormót JSÍ í karla og kvenna flokkum var haldið í dag í judosal JR. Ófært var frá Akureyri svo að keppendum fækkaði eitthvað vegna þess sem og veikindi settu strik í reikningin. Mótið var þó mjög skemmtilegt og fullt af flottum og spennandi viðureignum og glæsilegum köstum. Hér eru úrslitin.

Vormót JSÍ 2019