Það var vel sótt dómaranámskeiðið sem JSÍ hélt í gær en þátttakendur voru tuttugu og þrír. Það voru þeir Björn Sigurðarson og Birkir Jóakimsson sem að sáu um námskeiðið og fóru þeir yfir nokkur myndbönd þar sem og dómar voru skýrðir og reglur áréttaðar og svörðu síðan fyrirspurnum um ýmis vafa atriði.

  • Published On: 21. nóvember 2022
  • Published On: 17. nóvember 2022
  • Published On: 7. nóvember 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt