Íslandsmót yngri verður haldið laugardaginn 13. apríl og hefst það kl. 10. Mótið er haldið hjá Júdodeild Ármanns í Laugardal og hefst með keppni U13 og U15 sem ætti að ljúka um kl 12. Þá hefst keppni U18 og sem tekur um tvo tíma og ætti keppni U21 því að hefjast um kl.14. og mótslok áætluð kl. 16.