Íslandsmót karla og kvenna 2019 er í fullum gangi. Úrslit hefjast kl. 13 og standa þau yfir til um kl. 14 en þá hefst keppni í opnum flokkum sem lýkur um kl. 15:30 og mótslok kl. 16:00. Búið er að draga og er keppendalistinn hér.

Úrslitin og keppnin í opna flokki verða í beinni á Youtube (sjá hér að neðan):