Alexander Heiðarsson og Hrafn Arnarsson munu keppa í Berlín á European Cup juniors 27. Og 28. Júlí. Eurpean cup juniors er keppni fyrir U21 árs og eru keppendur alls um 400 manns. Keppni hefst kl 8 um morgunin á laugardaginn að íslenskum tíma og mun þá Alexander keppa í 66 kg flokknum, en mun Hrafn keppa í -90kg flokknum á sunnudaginn en keppni mun hefjast á sama tíma. Keppt er á fjórum völlum en hægt er að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu. Hér er einnig hægt að fylgjast með úrslitum.