Landsliðsæfing sem átti að halda 1. nóv kl 18:30 í Júdófélagi Reykjavíkur fellur niður vegna Reykjavíkurmeistaramóts sem haldið er um helgina.