F.v. Arnar Ólafsson og Garðar Hrafn Skaftason

Garðar Hrafn Skaftason UMFS tók í dag gráðuna 4. dan og gerði það með glæsibrag.
Uke hjá Garðari var Arnar Ólafsson varaformaður JSÍ.
Garðar er einn af sjö Íslendingum með þessa gráðu.