Alþjóða Júdósambandið (IJF) hefur sett af stað verkefnið IJF FIT. Tilgangur verkefnisins er að bjóða júdósamfélaginu í heild sinni upp á vettvang þar sem nálgast má krefjandi æfingar og áskoranir fyrir iðkenndur á öllum getu- og aldurs stigum á meðan þessir fordæmalausu tímar ganga yfir. Æfingarnar eru settar upp af mörgum af fremstu Júdó hetjum heims og er þetta því frábært tækifæri fyrir metnaðarfulla júdóiðkenndur og aðra sem þyrstir í krefjandi áskorun.   Nánari upplýsingar má nálgast á https://fit.ijf.org/.

  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 19. september 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt