Select your Top Menu from wp menus

Júdódeild ÍR leitar að þjálfara

Júdódeild ÍR leitar að þjálfara til að sjá um þjálfun yngri flokka með hjálp annara.  Annað hvort að öllu leiti eða tvisvar í viku. Æfingaflokkarnir eru 7-10 ára og 11-14 ára þrisvar í viku.  Þjálfun meistaraflokks kemur einnig til greina.

Áhugasamir hafi samband við Ásgeir í síma 8485829 eða með tölvupósti asgeirerlendur@internet.is.