Select your Top Menu from wp menus

Dómaranámskeið 19. Janúar 2021

Þriðjudaginn 19. janúar 2021mun dómaranefnd JSÍ standa fyrir
dómaranámskeiði sem ætlað er dómurum, tilvonandi dómurum,
þjálfurum, keppendum 15 ára og eldri og þeim sem stefna á dan
gráðun á árinu.
Farið verður yfir það nýjasta úr dómarareglunum og helstu áherslur.
Námskeiðið verður haldið í JR og hefst kl. 20:30