Íslandsmótinu í Judo í aldursflokkum U13, U15, U18, U21 og Senior sem halda átti 14. og 15. nóvember í Laugardalshöll hefur verið frestað um óákveðin tíma. Vonast er til að hægt verði að finna nýjan tíma fyrir mótið eftir 17. Nóvember, ef takmarkanir íþróttaiðkunnar vegna covid-19 faraldursins verða rýmri.