Reglur þessar öðlast gildi 18. nóvember 2020 og gilda til og með 1. desember líkt og reglugerð heilbrigðisráðherra nr. 1105/2020 frá 13. nóvember um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tilgreinir. Á tímabilinu eru æfingar barna og ungmenna fæddum 2005 og síðar heimilar, keppni er þó ekki heimil meðan reglugerðin gildir. Æfingar og keppni eldri iðkenda
(fæddum 2004 og fyrr) hvort sem er innan eða utandyra, með eða án snertingar, eru óheimilar.

Reglur JSÍ um sóttvarnir vegna Covid-19 18.11.2020