Bergur Pálsson og Egill Blöndal úr Judodeild Selfoss tóku 3. dan próf í kvöld og gerðu það með glæsibrag. Bergur tók 2. dan árið 2012 eða fyrir níu árum og Egill 2017. Til hamingju með áfangann.