18. mars tók gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir og er gildistími til 9. apríl,- eða þar til annað er ákveðið- sjá nánar hér.

Það eru örfá atriði sem var talið að þurfti að að skerpa á í reglum íþróttahreyfingarinnar. Eina raunverulega breytingin varðar veitingasölu sem má nú einungis hafa í upphafi keppni. Það að númera þurfi sæti er nú einnig komið í reglugerðina.  Einnig var skerpt á reglunni um hólfaskiptingu.

Sóttvarnar reglur JSÍ má nálgast hér að neðan.

Reglur JSÍ um samkomutakmarkanir 18.3.2021