Select your Top Menu from wp menus

Uppfærðar Sóttvarnarreglur JSÍ 30.08.2021

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra tók gildi, þann 28. ágúst og hafa sóttvarnarreglur JSÍ veriði uppfærðar samkvæmt því.

Helstu atriði er varða íþróttir eru eftirfarandi:

  • 200 manns hverju hólfi á æfingum og í keppni barna og fullorðinna.
  • 200 manns í áhorfendastúkum með ákveðnum skilyrðum sem hafa aðeins breyst frá fyrri reglugerðum (sjá í sniðmátinu).
  • 500 manns í áhorfendastúkum frá og með 3. sept en þá með notkun hraðprófa og öðrum skilyrðum (sjá í sniðmátinu).

Sóttvarnarreglur JSÍ samkvæmt uppfærslu 30.8.2021