Ný reglugerð heilbrigðisráðherra tók gildi, þann 28. ágúst og hafa sóttvarnarreglur JSÍ veriði uppfærðar samkvæmt því.

Helstu atriði er varða íþróttir eru eftirfarandi:

  • 200 manns hverju hólfi á æfingum og í keppni barna og fullorðinna.
  • 200 manns í áhorfendastúkum með ákveðnum skilyrðum sem hafa aðeins breyst frá fyrri reglugerðum (sjá í sniðmátinu).
  • 500 manns í áhorfendastúkum frá og með 3. sept en þá með notkun hraðprófa og öðrum skilyrðum (sjá í sniðmátinu).

Sóttvarnarreglur JSÍ samkvæmt uppfærslu 30.8.2021