Íslandsmótið Í Sveitakeppni 2021 mun fara fram á Selfossi þann 20. nóvember í íþróttahúsi Vallaskóla. Keppt er í flokkum Seniora/U21/U18/U15. Skráningarfrestur er fyrir miðnætti mánudaginn 15. nóvember. Til þess að skrá keppendur þurfa þeir sem skrá liðin að senda inn útfyllt skráningareyðublað og senda á jsi@jsi.is og skrái einnig keppendur í gegnum skráingarkerfi JSÍ.

Nánari upplýsingar um mótið má finna í mótstilkynningu hér að neðan.

Skrániningareyðublað-ÍM Sveitakeppni 2021

Mótstilkynning-ÍM Sveitakeppni 2021