RIG22 – Reykjavik International Games byrjar á morgun og er judo keppnin á fyrsta deginum Laugardaginn 29. janúar frá kl 10:00 til 16:00 í Laugardalshöllinni. Það eru nýjar samkomutakmarknir og nú eru allt að 500 áhorfendur leyfðir í hverju rými/keppni. Þannig mætum öll.

Það kostar einungis 1500 kr á judomótið og hægt er að kaupa miða á mótið í gegnum þennan hlekk.

https://www.corsa.is/is/register/43