Select your Top Menu from wp menus

Dómaranámskeið JSÍ 25.1.2022

Þriðjudaginn 25. Janúar mun dómaranefnd JSÍ kynna og fara yfir nýjustu útgáfu dómarareglna IJF og áherslur. Þó nokkrar breytingar hafa átt sér stað í ár á reglum og því afar mikilvægt að sem flestir keppendur sem verða á meðal þátttakenda á RIG22. janúar næstkomandi sjái sér fært að mæta sem og þjálfarar klúbba til þessa að koma þessum upplýsingum til sinna keppenda.
Námskeið fer fram JR og hefst kl. 20:30.