Það voru fjörtíu keppendur frá átta klúbbum sem mættu til leiks þann 19. febrúar á Afmælismóti JSÍ yngri aldursflokka en það eru aldursflokkarnir U13, U15, U18 og U21 árs. Mótið sem hófst kl. 12 og stóð til kl. 15:00 var frábær skemmtun, margar skemmtilegar og spennandi viðureignir í öllum aldursflokkum og glæsileg köst. Hér eru úrslitin.

  • Published On: 9. maí 2022
  • Published On: 2. maí 2022
  • Published On: 27. apríl 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt