Þann 12. febrúar tók gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir. JSÍ hefur uppfært sóttvarnarreglur sínar samkvæmt reglugerðinni og má finna þær hér fyrir neðan.

Sóttvarnarreglur JSÍ 15.2.2022

Helstu atriði er snerta almenning og íþróttastarf í landinu:

  • 200 manna fjöldtakmörk á æfingum og í keppnum innandyra.
  • Utandyra gilda ekki fjöldatakmarkanir en utan íþróttaiðkunar ber þó að virða 1 metra reglu og nota grímu þar sem það er ekki hægt.
  • 1000 manna fjöldatakmarkanir eru í áhorfendasvæðum að uppfyllt um ákveðnum skilyrðum (einföld skilyrði að þessu sinni, sést í sniðmátinu).
  • Sóttkví og smitgát eru ekki lengur í reglugerð en fólk hvatt til að viðhafa smitgát hafi það verið í nánum samvistum við smitaðan aðila.

Hér er hægt að lesa frétt á vef Heilbrigðisráðuneytisins