JSÍ dómararnir þeir Björn Sigurðarson og Sævar Sigursteinsson taka nú þátt í EJU dómara og þjálfaranámskeiði sem haldin er í Lisabon í Portúgal dagana 26-27 mars. Þar er farið yfir allar helstu áherslur í dómgæslu og dómarareglunum nýjustu breytingum á reglum gerð góð skil. Námskeiðið eru nú haldið eftir tveggja ára hlé vegna Covid – 19 faraldursins. Þáttakendur eru um 100 talsins og eru frá þjóðum innan EJU.

  • Published On: 21. nóvember 2022
  • Published On: 17. nóvember 2022
  • Published On: 7. nóvember 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt