Síðast liðið sumar undirrituðu Judosamband Íslands (JSÍ) og Háskólinn í Reykjavík með sér samstarfssamning. Samningurinn fól í sér að meistaranemi við skólan sjá um líkamlegar mælingar á landsliðsfólki og aðrar rannsóknir og er það hluti af lokaverkefni nemans.

Daganna 28. nóvember 2021 og 27. febrúar fór fram fyrst umferð mælinganna mælt var styrkur, hraði, sprengikraftur, lipurð og þrek landsliðsfólks.

Hér að neðan má nokkrar myndir frá mælingunum: