Vormót JSÍ 2022 Yngri fór fram á Akureyri 12. mars. Mótið var haldið í KA heimilinu og keppt var í flokkum U13, U15, U18 og U21. Heldarfjöldi þátttakenda var 38. Þar af 12 stúlkur og 26 drengir frá 5 félögum.

Úrslit og yfirlit flokka o.fl.

Bein útsending mótsins

Myndir af verðlaunahöfum mótsins