Vormót JSÍ 2022 Seniora fór fram 26. mars. Mótið var haldið í húsnæði Judofélags Reykjavíkur og keppt var í flokkum -66kg, -73kg, -81kg -90 og +100kg flokkum karla. Heldarfjöldi þátttakenda voru 19 frá 5 félögum. Hér að neðan má finna slóð á úrslit mótsins og myndir frá mótinu.

Vormót JSÍ Seniora 2022

  • Published On: 21. nóvember 2022
  • Published On: 17. nóvember 2022
  • Published On: 7. nóvember 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt